• image description Verð: 33.500.000 kr.

  Tjarnabraut

  Njarðvík
  • Tegund:Fjölbýli
  • Stærð: 110 fm
  • Herbergi: 3

  110 m²,  4 herbergi við hliðina á Akurskóla, Eignamiðlun Suðurnesja kynnir: Fallega og vel skipulagða hæð á...

 • image description Verð: 48.500.000 kr.

  Tjarnabraut

  Njarðvík
  • Tegund:Fjölbýli
  • Stærð: 137 fm
  • Herbergi: 4

  137,2 m²,  4 herbergi við hliðina á Akurskóla, Eignamiðlun Suðurnesja kynnir: Fallega og vel skipulagða eign á...

 • image description Verð: 43.800.000 kr.

  Mávabraut

  Keflavík
  • Tegund:Raðhús
  • Stærð: 176 fm
  • Herbergi: 6

  Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Mávabraut 8A, 230 Reykjanesbæ. Um er að ræða vel skipulagt  176,8 m2  endaraðhús...

 • image description Verð: 0 kr.

  Laufdalur

  Njarðvík
  • Tegund:Raðhús
  • Stærð: 123 fm
  • Herbergi: 4

  Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Laufdal 19A, 260 Reykjanesbæ. Um er að ræða virkilega vel skipulagt og vandað 123,5 m2...

 • image description Verð: 34.800.000 kr.

  Vesturgata

  Keflavík
  • Tegund:Fjölbýli
  • Stærð: 150 fm
  • Herbergi: 5

  Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Vesturgötu 17, 230 Reykjanesbæ. Um er að ræða vel skipulagða  150,1 m2  íbúð...

Njarðvík, 3 Fitjaás

 • Tegund:Einbýli
 • Stærð: 292 m2
 • Herbergi: 6
 • Svefnherbergi: 0
 • Baðherbergi: 2
 • Stofur: 0
 • Inngangur: Sér
 • Byggingaár: 2008
 • Fasteignamat: 78.750.000 kr.
 • Brunabótamat: 85.400.000 kr.

Verð: 65.500.000 kr

8 myndir af eign

Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Fitjaás 3, Njarðvík.
Um er að ræða 292,7m2  tveggja hæða sex herbergja steinsteypt einbýlishús. Íbúðahlutinn er um 233,5 fm. og innbyggður bílskúr 59,2 fm. samtals 292,7 fm. Efri hæð húsið er rúmlega fokheld, en neðri hæðin er fullbúinn og flutt inn í hana.
Búið er að pússa húsið að utan og allir gluggar og hurðar eru komin í. Þakkantur og rennur eru eftir og farið verður í það fljótlega. 

Lýsing eignar:

 Efri hæð.

Að innan er búið að einangra alla veggi (plastkubbahús), þak er einangrað og rakaplast komið, Verið er að klára  rafmagnið í loft og útveggi. Verið er að stilla upp milliveggjum. Gert er ráð fyrir gólfhita, sem lagður verður fljótlega, efnið í það er komið á staðinn. Gert er ráð fyrir aðgengi úr efri hæð niður á neðri hæð, en því verður lokað til að byrja með.

Neðri hæð.
Neðri hæðin er að mestu fullbúinn og flutt er inní hana. Íbúðin skiptist í anddyri með flísum á gólfi, góður fataskápur, stórt forstofuherbergi með harðparketi á gólfi, góður fataskápur, eldhús sem er opið inní borðstofu og stofu með harðparketi á gólfi, stór innrétting með granít borðplötu, góð tæki, harðparket á gólfi, borðstofa og stofa með harðparketi á gólfi, svefnherbergi með harðparketi á gólfi, góður fataskápur, baðherbergi með flísum á gólfi, góð innrétting og stór flísalögð sturta.

Bílgeymsla er með stórri aksturshurð og gönguhurð að aftan, innangengt er í neðri hæðina. Óskráð er 30 m2 rými innaf bílskúrnum, sem hægt er að útbúa sem stúdíðíbúð.
 
Lóð og plan er ófrágengið, en gert er ráð fyrir steyptu plani að mestu leiti fyrir framan hús og lyngið látið halda sér á lóðinni.

Húsið stendur hátt og er fallegt útsýni af efri hæðinni yfir Fitjarnar.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 50, sími 420-4050

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 40.000 með vsk, sbr. kauptilboð.
 
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Eignamiðlun Suðurnesja bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.


 

Senda fyrirspurn vegna

Message sent

×