Bakkastígur 20, 260 Njarðvík
Tilboð
Atvinnuhús/ Verslunarhúsnæði
1 herb.
362 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1974
Brunabótamat
66.450.000
Fasteignamat
45.450.000

Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Bakkastíg 20, 260 Reykjanesbæ.

Um er að ræða vel skipulagt 362,9 m2 atvinnuhúsnæði þar af er um 60 m2, tveggja herbergja íbúð á annarri hæð, á góðum stað í Njarðvík.

Eignin er á tveimur hæðum og skiptist eftirfarandi:

Neðri hæð.
Stór salur með stórri aksturshurð, móttaka, skrifstofa, gangur, inntaksrými og snyrting birt stærð er um 300 m2

Efri hæð.
Tveggja herbergja íbúð, sem skiptist í hol, gott eldhús og alrými, baðherbergi með góðri innréttingu, sturtu og salerni, innaf alrými er stórt svefnherbergi með góðum skápum.

Húsnæðið býður uppá mikla möguleika. Hægt er að skipta húsinu upp og kaupa hluta af því. Leigjendur eru í húsnæðinu og geta fylgt með ef vilji er fyrir því.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ í síma 420-4050 og á netfangið: [email protected]Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.