Eignamiðlun Suðurnesja s: 420-4050 kynnir Svínahagi SH 19, Rangárþing Ytra. Um er að ræða 11,9 ha Jörð / Lögbýli.
Jörðin er skráð 119.000 m2 að stærð eða 11.9 hektarar. Jörðin er lögbýli og því auðvelt að byggja upp jörðina fyrir ýmsan rekstur. Til dæmis fyrir ferðaþjónustu eða landbúnað.
Skipti á annari fasteign kemur til greina !Komið er leyfi fyrir að byggja 2 einbýlishús, sundlaug, vélageymslu, hesthús og jarðhýsi.
Útlitsteikningar af 100 m2 húsi geta fylgt í kaupunum.
Vatn og rafmagn komið inn á landið.
Búið er að setja niður færanlegar steyptum undistöðum fyrir 4 hús. Breidin á söklunum er 20cm þykir veggir og 4.2m langirÁsamt landinu geta fylgt tveir 40 feta gámar sem eru um 60m2, henta vel sem vinnuaðstaða meðan landið er byggt upp. Einnig getur fylgt 10 m2 vinnukofi sem búið er að gera upp. Nýtt járn á þakinu og ný klæðning. Að innan er búið að leggja nýtt rafmagn og parket.
Jörðin hentar einkar vel fyrir trjárækt og er innan svæðis Heklubyggðar sem ríkið og Landgræðslan styrkir, bæði birkitré og áburð. Búið er að gróðursetja um 3 ha birkitré og aspir á landinu. Hægt er að selja þá koefnisbindingu sem því fylgir.
Jörðin er algjör perla með mikla möguleika og frábæru útsýni í allar áttir, frábært skilyrði eru fyrir norðurljós á svæðinu.Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 50, sími 420-4050 eða með netpósti: [email protected]Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 70.000 með vsk, sbr. kauptilboð.